Cifra Club

Á Þjóðhátíð Ég Fer

A Moti Sol

Ainda não temos a cifra desta música.

Nú ætla ég að fara út til eyja,
út til eyja, út til eyja
Nú ætla ég að fara út til eyja
viltu koma með?

Á Þjóðhátíð ég fer, fer, fer
þar feiknagaman er, er, er
Ég þangað fer með þér, þér, þér
ef þú kemur með mér, mér, mér

Í Herjólfsdal er herra Árni Johnsen
að hend´út Páli Óskari og Bubba Morthens
Árni Johnsen meikar engan nonsens
Hann er það pottþéttur

Á Þjóðhátíð ég fer, fer, fer

Þar er líka fullt af fínum tjöldum
gulum, rauðum, grænum, bláum tjöldum
Samt er alltaf mest af hvítum tjöldum
sumt breytist ekki neitt

Á Þjóðhátíð ég fer, fer, fer......

Þar er bæði brenn´og brekkusöngur
og brunaliðið mætt með gular slöngur
mér finnst alltaf best í brekkusöngnum
æ viltu koma með?

Á Þjóðhátíð ég fer, fer, fer......

Um bjarta sumarnótt ég hoppa sveittur
Uns sólin kemur upp þá er ég þreyttur
ég fer þá að geispa því ég er þreyttur
og ég vil sofna strax

Á Þjóðhátíð ég dó, dó, dó
því mér fannst komið nóg, nóg, nóg
Ég var syfjaður og sljór, sljór, sljór
diggiliggiló,ló,ló

Svo vakna ég og byrja strax að djamma,
strax að djamma, strax að djamma
Svo vakna ég og byrja strax að djamma
Viltu koma með?

Á Þjóðhátíð ég fer, fer, fer......

Outros vídeos desta música

    Afinação da cifra

    Afinador online

    0 comentários

    Ver todos os comentários

    Entre para o Cifra Club PRO

    Tenha acesso a benefícios exclusivos no App e no Site

    • Chega de anúncios

    • Badges exclusivas

    • Mais recursos no app do Afinador

    • Atendimento Prioritário

    • Aumente seu limite de lista

    • Ajude a produzir mais conteúdo

    Cifra Club Pro

    Aproveite o Cifra Club com benefícios exclusivos e sem anúncios
    Cifra Club Pro
    Aproveite o Cifra Club com benefícios exclusivos e sem anúncios
    OK