Cifra Club

Ammæli

Björk

Ainda não temos a cifra desta música.

Hún á heima í húsinu þarna
Þar heim fyrir utan
Grabblar í mold með fingrunum
Og munninum, hún er fimm ára
Þræðir orma upp á bönd
Geymir köngulær í vasanum
Safnar fluguvængjum í krús
Skrúbbar hrossaflugur
Og klemmir þær á snúru
Ohhh!
Ohhh!
Ohhh!
Ohhh!

Hún á einn vin, hann býr í næsta húsi
Þau eru að hlusta á veðrið
Hann veit hvað margar freknur hún er með
Hún klórar í skeggið hans
Hún mála þungar bækur
Og límir þær saman
Hún sá stórann krumma
Hann sveif niður himininn
Hún snerti hann!
Ohhh!
Ohhh!
Ohhh!
Ohhh!

Í dag er afmæli
Þau sjúga vindla
Hann ber blómakeðju
Og hann saumar fugl
Í nærbuxurnar hennar
Ohhh!
Ohhh!
Ohhh!
Ohhh!

Þau sjúga vindla
Þau liggja í baðkari
Í dag er hennar dagur
Tam, tam, tam-a-tam-a-tam

Outros vídeos desta música
    0 exibições

    Afinação da cifra

    Afinador online

    0 comentários

    Ver todos os comentários

    Evolua na música em diferentes instrumentos

    Mais de 15 cursos com aulas exclusivas, materiais didáticos e exercícios por R$49,90/mês.

    Começar a aprender

    Entre para o Cifra Club PRO

    Tenha acesso a benefícios exclusivos no App e no Site

    • Chega de anúncios

    • Mais recursos no app do Afinador

    • Atendimento Prioritário

    • Aumente seu limite de lista

    • Ajude a produzir mais conteúdo

    Cifra Club PRO

    Aproveite o Cifra Club com benefícios exclusivos e sem anúncios
    Cifra Club PRO
    Aproveite o Cifra Club com benefícios exclusivos e sem anúncios
    Ops (: Contenido disponible sólo en portugués.
    OK