Cifra Club

Nuna

Bo Halldórsson

Ainda não temos a cifra desta música.

Núna, ef þú vilt, mun nóttin elska þig af líf' og sál
Núna, ef þú vilt, hún ber, af vörum þér, sín leyndarmál
Núna, ef þú vilt, mun ástin snerta augu þín svo djúp og blá, já
Núna, ef þú vilt, njótum þess að elsk' og þrá

Ó... ég veit allt tekur enda, fellur regn á grænan skóg
Og á meðan þú ert hjá mér, vil ég elska með þér nóg
Þessi nótt er fyrir okkur, þessi koss er handa þér
Hann mun ljóm' í gegnum tárin, þegar loks að morgn' ég fer

Núna, ef þú vilt, mun nóttin elska þig af líf' og sál
Núna, ef þú vilt, hún ber, af vörum þér, sín leyndarmál
Núna, ef þú vilt, mun ástin snerta augu þín svo djúp og blá, já
Núna, ef þú vilt, njótum þess að elsk' og þrá, já

Núna, ef þú vilt, mun nóttin elska þig af líf' og sál
Núna, ef þú vilt, hún ber, af vörum þér, sín leyndarmál
Ó... núna, ef þú vilt, mun ástin snerta augu þín svo djúp og blá, já
Núna, ef þú vilt, njótum þess að elsk' og þrá
Núna, ef þú vilt, njótum þess að elsk' og þrá

Outros vídeos desta música
    0 exibições

    Afinação da cifra

    Afinador online

    0 comentários

    Ver todos os comentários

    Entre para o Cifra Club PRO

    Tenha acesso a benefícios exclusivos no App e no Site

    • Chega de anúncios

    • Badges exclusivas

    • Mais recursos no app do Afinador

    • Atendimento Prioritário

    • Aumente seu limite de lista

    • Ajude a produzir mais conteúdo

    Cifra Club Pro

    Aproveite o Cifra Club com benefícios exclusivos e sem anúncios
    Cifra Club Pro
    Aproveite o Cifra Club com benefícios exclusivos e sem anúncios
    Ops (: Contenido disponible sólo en portugués.
    OK