Cifra Club

CeaseTone

Ainda não temos a cifra desta música.


Veit ekki hvar ég er
Búinn að tapa mér
Finn ekki neitt
Fæ engu breytt
Þjáning sem enginn sér

Bið aftur
Um styrk
Fæ aldrei
Það sem ég vil

Ég trúi ekki á neitt
Nema það eitt
Að svartnættið gleypi mig

En ég vil ekki gefast upp
Og verða einn af skuggunum


Vil bara finna, vil bara finna

Vil bara finna ró

Draugar umkringja mig
Hvíslandi í vonleysi
Stöndum í stað
Komumst við af?
Erum við ennþá til?

Sekk dýpra
Finn til
Ég leita
Ekkert skil

Gef frá mér hljóð
Verður það nóg
Til þess að finna mig?

En ég vil ekki gefast upp
Verða einn af skuggunum


Vil bara finna, vil bara finna

Vil bara finna ró

Ég vil ekki gefast upp
Mín bíður einhver tilgangur
Ljós sem lýsir leiðir
Í svartnættinu

Hvert er ég kominn
Hvar er vonin
Hvar er leiðin


Vil bara finna, vil bara finna

Vil bara finna ró

Ég vil ekki gefast upp
Mín bíður einhver tilgangur
Ljós sem lýsir leiðir
Í ѕvаrtnættinu

Outros vídeos desta música
    0 exibições

    Afinação da cifra

    Afinador online

    0 comentários

    Ver todos os comentários

    Entre para o Cifra Club PRO

    Tenha acesso a benefícios exclusivos no App e no Site

    • Chega de anúncios

    • Badges exclusivas

    • Mais recursos no app do Afinador

    • Atendimento Prioritário

    • Aumente seu limite de lista

    • Ajude a produzir mais conteúdo

    Cifra Club Pro

    Aproveite o Cifra Club com benefícios exclusivos e sem anúncios
    Cifra Club Pro
    Aproveite o Cifra Club com benefícios exclusivos e sem anúncios
    Ops (: Contenido disponible sólo en portugués.
    OK